Sala á árskortum 2022 er farin af stað en hægt er að ganga frá kaupum á kortunum í Stubb appinu og með millifærslu hér https://forms.office.com/r/i3LkRtgj7L.

Kortin verða með hefðbundnu sniði og höldum við áfram með sölu á ungmennakortum fyrir 16-25 ára sem vakti mikla lukku í fyrra

 • Ungmennakort
  -Verð: 7.500 kr.
  -Gildir fyrir einn á alla heimaleiki karla og kvenna.
  -Aldur 16-25 ára.
 • Árskort
  -Verð: 20.000 kr.
  -Gildir fyrir einn á alla heimaleiki karla og kvenna.
 • Gullkort
  -Verð: 30.000 kr.
  -Gildir fyrir einn á alla heimaleiki karla og kvenna.
  -Veitir aðgang að kaffi og bakkelsi í hálfleik.
 • Hjónakort
  -Verð: 40.000 kr.
  -Gildir fyrir tvo á alla heimaleiki karla og kvenna.
  -Veitir aðgang að kaffi og bakkelsi í hálfleik.

 

-Öll kortin gilda á alla heimaleiki meistaraflokks karla og kvenna

-Kortin gilda ekki á bikarleiki