Skautaskóli Fullorðinna er fyrir alla sem langar að byrja að æfa íshokkí á aldrinum 18 ára og eldri.
Engin krafa er gerð um að kunna að skauta.
Æfingar eru 2x í viku, miðvikudaga kl. 21:55 – 22:55 og sunnudaga kl. 20:30 – 21:35.
Mælum með að iðkendur mæti ca. 20 mínútum fyrir æfingu til að finna búnað og klæða sig.
Áhugasamir eru hvattir til að mæta og prufa.
Svör við algengum spurningum:
-
-
- Alltaf Frítt að prufa!
- Mæting er í Skautahöllina Egilshöll. Þar munu þjálfarar taka á móti iðkendum
- Við lánum allan útbúnað án endurgjalds.
- Mælum með að mæta u.þ.b 20 mín fyrir auglýstan æfingatíma.
- Mælum með að vera klædd í íþróttagalla til að klæðast undir íshokkí útbúnaði.
- ATH! vegna sóttvarna er grímuskylda í Egilshöllinni. (Ekki er krafa að vera með grímu inn á æfingum).
-
Æfingagjöld fyrir Skautaskóla Fullorðinna eru 26.000kr fyrir vorönn 2021 (jan – maí). Einnig sem að við bjóðum upp á Geymslugjald 5.000kr.
Skráningu í skautaskólann má finna á Hér.
Upplýsingasíða Skautaskóla Fullorðinna á FB Hér.