Hokkískóli – Fullorðnir Haust 2022

18 ára og eldri

Miðvikudagar

Svell kl. 21:45-22:45

Sunnudagar

Svell kl. 21:30-22:45

Engin krafa er gerð um að hafa reynslu að skauta.

 

Ath. mæta skal 30 mínútum fyrir æfingu.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

 

Svör við algengum spurningum:

      • Alltaf Frítt að prufa!
      • Mæting er í Skautahöllina í Egilshöll. Þar munu þjálfarar taka á móti iðkendum
      • Við lánum allan útbúnað án endurgjalds.
      • Mælum með að mæta u.þ.b 20 mín fyrir auglýstan æfingatíma.
      • Best ef börnin séu klædd í íþróttagalla til að klæðast undir íshokkí útbúnaði, einnig mælum við með íþróttaskóm til að taka þátt í af ís æfingum.
      • Foreldrum er velkomið að fylgjast með æfingum barna í Skautaskóla.

Laura-Ann Murphy

Þjálfari

Aurelie Donnini

Þjálfari

Æfingagjöld íshokkídeildar má finna hér.