Nú um helgina fór fram Þrepamót 2. Mótið var haldið í fimleikasal Gerplu í Versölum.
Keppt var í 4. og 5. .þrepi drengja og stúlkna og átti Fjölnir nokkra keppendur á mótinu.

Öll úrslit má skoða Hér

Meðfylgjandi eru svipmyndir sem voru birtar á heimasíðu fimleikasambandsins