Grunnhópar yngri (2018)
Boðið er upp á þjálfun fyrir 5-6 ára börn í grunnhópum yngri. Iðkendur mæta í fimleikafatnaði eða þröngum íþróttafatnaði og eru berfætt.
G 1,2,3,4 eru hópar fyrir stelpur
G 20, 21 eru fyrir stráka
Haustönn 2023
G1
Laugardagur 10:00-11:00
G2
Laugardagur 10:00-11:00
G3
Laugardagur 11:00-12:00
G4
Laugardagur 11:00-12:00
G20
Laugardagur 09:00-10:00
G21
Laugardagur 10:00-11:00
Við birtum æfingatöflur með fyrirvara um breytingar
Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline
Þjálfarar á haustönn 2023
Nafn þjálfara
Þjálfari
Nafn þjálfara
Þjálfari
- Æfingagjöld fimleikadeildar má finna hér.
Hvað ef barnið mitt fær ekki pláss?
Ef barnið fær ekki pláss strax þá hvetjum við ykkur til þess að skrá það á biðlista. Við bjóðum inn af biðlistanum í réttri röð strax og pláss losnar, en það getur verið hvenær sem er á tímabilinu. Skráning á biðlista fer fram með því að smella á flipann skrá í Fjölni.
Markmið iðkenda
- Læra umferðareglur salarins
- Kynnast æfingahringjum
- Fara eftir munnlegum og sýnilegum fyrirmælum þjálfara
- Öðlast góða samhæfingu, styrk og jafnvægi
- Auka líkamsmeðvitund
- Kunna helstu heiti grunnæfinga og þekkja heiti áhalda
- Fara í gegnum helstu líkamstöður og grunnæfingar
- Axel Örn Sæmundsson
- Þrymill Þursi Arason
- Guðfastur Brjánn Pétursson
Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér