Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Upphitun. Fylkir – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 14. umferð Fylkir – Fjölnir Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 19:15 í Árbæ Á þriðjudag mætast Fjölnir og Fylkir í Pepsi Max…

Handboltaæfingar hefjast

Æfingar hjá yngstu flokkum Handknattleiksdeildar Fjölnis hefjast mánudaginn 24.ágúst. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á töflunni frá því…

Til upplýsingar

14. ágúst tók í gildi ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðuneytið birti 12. ágúst sl. Auglýsingin gildir til 27.…

Upphitun. Fjölnir – Víkingur R

Pepsi Max deild karla 13. umferð Fjölnir – Víkingur R. Fimmtudaginn 20. ágúst kl. 18:00 á Extra vellinum. Næstkomandi fimmtudag mætast Fjölnir og…

Upphitun. HK – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 12. umferð HK – Fjölnir Sunnudaginn 16. ágúst kl. 17:00 í Kórnum Pepsi Max deild karla er farin aftur af stað eftir tæplega…

Upplýsingar til forráðamanna vegna XPS Network / Sideline

Kæru forráðamenn og iðkendur, Nú erum við að fara í okkar annað tímabil með notkun á XPS Network / Sideline appinu. Samningur á milli Fjölnis og…

Þjálfari óskast