Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Sigurjón Daði framlengir við knattspyrnudeild Fjölnis!

Sigurjón Daði framlengir við knattspyrnudeild Fjölnis! Sigurjón Daði Harðarson, markvörður, hefur framlengt samningi sínum við Fjölni út…

Stefnumótunarfundur Fjölnis! Þér er boðið

Kæri félagsmaður, iðkandi eða forráðamaður, Við minnum á stefnumótunarfund Fjölnis á morgun, laugardaginn 17. október. Við ætlum að ræða tvö málefni…

Dómaranámskeið KKÍ

Ert þú næsti FIBA dómari? Laugardaginn 17. október mun körfuknattleikssambandið halda dómaranámskeið. Áætlað er að það standi yfir milli kl. 09:30 og…

Fáðu sent heim!

Kæra Fjölnisfólk – sláum tvær flugur í einu höggi og borðum fyrir #FélagiðOkkar! Matseðilinn hjá Barion má finna hér: https://barion.is. ATH…

Lúkas Logi skrifar undir þriggja ára samning

Það er ánægjulegt að tilkynna í dag gekk knattspyrnudeildin frá þriggja ára samningi við Lúkas Loga Heimisson (f. 2003). Lúkas er einn af okkar…

Hans Viktor framlengir

Hans Viktor Guðmundsson er búinn að framlengja núgildandi samning sinn og gildir framlengingin út tímabilið 2022. Hans er 24 ára og getur bæði leikið…

Emil og Andri ætla að lyfta íshokkídeildinni upp á næsta stig

Þeir Emil Alengård og Andri Freyr Magnússon ætla að lyfta íshokkídeild Fjölnis upp á næsta stig. Emil Alengård, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í…