Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Eva María framlengir til 2024
15/12/2021
Eva María Smáradóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis. Eva María, sem er fædd árið 2003,…
Skattaafsláttur af styrkjum til íþróttastarfsemi
14/12/2021
Desember 2021 Ný lög hafa verið samþykkt og tóku gildi þann 1. nóvember þar sem Íþróttafélög geta skráð sig á lista yfir félög sem starfa að…
Dregið var fyrir 6.-12. desember í Jóladagatali KND Fjölnis. Eftirfarandi númer voru dregin út:
13/12/2021
Vinnigsnúmer Desember Vinningur Verðmæti 43 6.des Bókin Bjór – umhverfis jörðina á 120 tegundum 4,790 225 7.des Bókin Vín –…
Silja framlengir til 2024
13/12/2021
Silja Fanney Angantýsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis. Silja, sem er fædd árið…
Marta framlengir til 2024
11/12/2021
Marta Björgvinsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis. Marta, sem er fædd árið 2003, er…
Anna Kolbrún semur við Fjölni
09/12/2021
Fjölnir hefur samið við Önnu Kolbrúnu Ólafsdóttur til ársins 2024. Anna Kolbrún, sem er fædd árið 2003, kemur frá Aftureldingu eftir að hafa verið á…
Íslandsmót barna- og unglingasveita í skák 2021
07/12/2021
B sveit Fjölnis – Íslandsmeistari í B flokki Fjölnissveitir fjölmenntu á Íslandsmótið með alls 5 skáksveitir af 22 sveitum sem skráðar voru…
Hrafnhildur framlengir til 2024
07/12/2021
Hrafnhildur leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis. Hrafnhildur, sem er fædd árið 2003, er að…