Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga

Með lögum sem samþykkt voru 1. nóvember 2021 geta einstaklingar og fyrirtæki nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þau styrkja íþróttafélög.…

Velkominn heim Bjarni!

Það er Knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna að Bjarni Gunnarsson er kominn aftur heim í Fjölni. Bjarni sem er uppalinn Fjölnismaður snýr…

TVÆR Í SÍNUM FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK

Tvær stúlkur hjá Fjölni spiluðu sinn fyrsta meistaraflokksleik í dag þegar Fjölnir mætti FH í æfingaleik félaganna sem endaði með sigri mótherjanna.…

Þorrablót 2023

Nú styttist í Þorrablótið, aðeins 51 dagur í þessa veislu! Happdrætti, skemmtiatriði á heimsmælikvarða, matur og ball. Enn er nokkur laus borð og því…

Fréttir frá tennisdeild Fjölnis

Tennis og Fjölniskonan Bryndís Rósa Armesto Nuevo, lenti í 2. sæti í Universal Tennis Rating (UTR) móti sem haldið er á Spáni. UTR mótið er mjög…

Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!

Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…

Haustmót í hópfimleikum

Nú er Haustmót í öllum flokkum í Hópfimleikum lokið. Helgina 12.-13. nóvember fór fram keppni í yngri flokkum á Selfossi. Mótið var virkilega flott…

Frábær árangur Fjölnis á Íslandsmóti/Íslandsmeistaramóti í listskautum um helgina!

Nú um helgina var Íslandsmót/Íslandsmeistaramót haldið á skautasvellinu í Egilshöll. Við erum svo stolt af okkar keppendum og stóðu þær sig allar…