Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Vel heppnað Áramót Fjölnis

Frjálsíþróttadeildin hélt sitt árlega Áramót þann 29. des. 2022. Mótið var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 78 keppendur tóku þátt í…

Silfurmerkjahafar Karatedeildar

Það var sérlega ánægjulegt að veita þeim sem láta starf deildarinnar ganga Silfurmerki Fjölnis. Þetta eru einstaklingarnir sem vinna óeigingjarnt…

Karatekona ársins: Eydís Magnea Friðriksdóttir

Það hefur komið fyrir að Eydís vinni ekki þær keppnir sem hún tekur þátt í. En það er ekki ýkja algengt - og henni líkar það ekkert sérlega vel.  Sem…

Karatekarl ársins: Gabríel Sigurður Pálmason

Gabríel er fyrirmyndar iðkandi. Einbeittur og duglegur karatemaður. Í ár hefur hann dregið heim silfurpeninga fyrir frammistöðu sína í kata á Grand…

Uppskeruhátíð Fjölnis 2022

Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…

SPILAÐI SINN FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK

Inga Júlíana Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik í kvöld, þegar Fjölnir mætti Grindavík í æfingaleik félagana. Inga Júlíana kom inn á í…

Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga

Með lögum sem samþykkt voru 1. nóvember 2021 geta einstaklingar og fyrirtæki nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þau styrkja íþróttafélög.…

Velkominn heim Bjarni!

Það er Knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna að Bjarni Gunnarsson er kominn aftur heim í Fjölni. Bjarni sem er uppalinn Fjölnismaður snýr…