STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Helga Guðný í landsliðinu á Evrópubikar
20/08/2019
Helga Guðný Elíasdóttir Fjölniskona var valin í landslið Íslands til að keppa í 3000 m hindrunarhlaupi á Evrópubikar. Um er að ræða keppni í 3. deild…
Íþróttaskóli Fjölnis
16/08/2019
Þá höfum við stofnað námskeið fyrir haustönn. „Íþróttaskóli Fjölnis > bæði kyn > 3 – 5“ og ber heitið…
FFF – Fullorðins Fimleikar Fjölnis
16/08/2019
Fullorðins fimleikar Fjölnis - FFF Skemmtileg hreyfing og félagsskapur fyrir alla 18 ára og eldri, ekki gerðar kröfur um grunn í fimleikum. Þrek,…
Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu
15/08/2019
Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28.september 2019 við toppaðstæður inni í Egilshöll. Árgangamótið verður svo tengt við…
Skráning er hafin
14/08/2019
Haustönn deildanna hefst í næstu viku. Skráning er hafin og fer fram hér á síðunni undir skrá í Fjölni hnappinn eða á https://fjolnir.felog.is/.…
Skráning er hafin á haustönn
06/08/2019
Haustönn fimleikadeildar hefst miðvikudaginn 21.ágúst og hlökkum við til þess að taka á móti ykkur. Skráning er hafin og fer fram hér á síðunni undir…
Sumaræfingar keppnishópa í ágúst
06/08/2019
Hér má sjá æfingatíma fyrir keppnishópa í áhaldafimleikum og hópfimleikum sumarið 2019. Iðkendur í keppnishóp þurfa að skrá sig sérstaklega og greiða…