STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

SPILAÐI SINN FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK

Inga Júlíana Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik í kvöld, þegar Fjölnir mætti Grindavík í æfingaleik félagana. Inga Júlíana kom inn á í…

Velkominn heim Bjarni!

Það er Knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna að Bjarni Gunnarsson er kominn aftur heim í Fjölni. Bjarni sem er uppalinn Fjölnismaður snýr…

TVÆR Í SÍNUM FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK

Tvær stúlkur hjá Fjölni spiluðu sinn fyrsta meistaraflokksleik í dag þegar Fjölnir mætti FH í æfingaleik félaganna sem endaði með sigri mótherjanna.…

Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!

Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…

Fyrirliðinn framlengir!

Hans Viktor Guðmundsson fyrirliði meistaraflokks karla hefur framlengt samningi sínum til ársins 2024. Hans er uppalinn Fjölnismaður sem hefur allan…

Málstofa HKK um stöðu kvenna í stjórnum knattspyrnudeilda

Ungmennafélagið Fjölnir vekur athygli á málstofu sem Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna standa fyrir um framtíð knattspyrnu kvenna á Íslandi. Málstofan…

Baldvin Þór Berndsen framlengir til 2025!

Varnarmaðurinn ungi, Baldvin Þór Berndsen, hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis út tímabilið 2025. Baldvin sem fæddur er 2004…

Daníel, Arnar og Sölvi skrifa undir!

Knattspyrnudeild Fjölnis samdi í vikunni við þrjá unga og efnilega Fjölnismenn sem eru að ganga upp úr 2. flokki félagsins. Daníel Smári Sigurðsson…