STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn!
13/01/2023
Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn! Fjölnisstúlkan Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í hóp U16 ára…
TÆKNINÁMSKEIÐ MEÐ LUKA HEFST 22. JANÚAR
11/01/2023
Það er óhætt segja að fyrsta tækninámskeið okkar hafi heppnast gríðarlega vel, það var mikill metnaður, gleði og frábært andrúmsloft á æfingum.…
Uppskeruhátíð Fjölnis 2022
20/12/2022
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…
SPILAÐI SINN FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK
16/12/2022
Inga Júlíana Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik í kvöld, þegar Fjölnir mætti Grindavík í æfingaleik félagana. Inga Júlíana kom inn á í…
Velkominn heim Bjarni!
09/12/2022
Það er Knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna að Bjarni Gunnarsson er kominn aftur heim í Fjölni. Bjarni sem er uppalinn Fjölnismaður snýr…
TVÆR Í SÍNUM FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK
03/12/2022
Tvær stúlkur hjá Fjölni spiluðu sinn fyrsta meistaraflokksleik í dag þegar Fjölnir mætti FH í æfingaleik félaganna sem endaði með sigri mótherjanna.…
Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!
21/11/2022
Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…
Fyrirliðinn framlengir!
01/11/2022
Hans Viktor Guðmundsson fyrirliði meistaraflokks karla hefur framlengt samningi sínum til ársins 2024. Hans er uppalinn Fjölnismaður sem hefur allan…