STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Kristjana með U15! 

Kristjana með U15!    Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 26.-28. febrúar 2024.…

Biggi og Jonni með U17!

Biggi og Jonni með U17!  Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum í…

Fulltrúar Fjölnis í æfingahópum yngri landsliða í körfubolta

Það gleður okkur að tilkynna að eftirtaldir leikmenn okkar hafa verið valdir áfram í næstu æfingahópa yngri landsliða KKÍ. Þar hafa verið valdir…

Janúar fréttabréf – RIG, Nordics og byrjun annar

RIG 2024 Advanced Novice Women Það voru þrír keppendur frá Fjölni sem kepptu í Advanced Novice flokki sem innihélt einnig skautara frá Hollandi,…

Kosningar í stjórnir – Aðalfundir deilda

Hefur þú áhuga á stjórnarstörfum? Aðalfundir deilda fara fram í febrúar. Við hvetjum alla áhugasama til að gefa kost á sér og taka þátt í að…

Frábær árangur Saule á TEN-PRO Global Junior Tour 2023 tryggði henni efsta sætið í sínum aldursflokki!

Saule Zukauskaite hefur hlotið titilinn leikmaður númer 1 í U16 eftir uppgjör TEN-PRO Global Junior Tour sem fór fram yfir árið 2023. Frá öllum…

Happdrættisvinningar frá Þorrablóti Grafarvogs 2024

Ungmennafélagið Fjölnir þakkar öllum þorrablótsgestum innilega fyrir meiriháttar kvöld síðastliðinn laugardag! Nú hefur verið dregið úr…

Brjálað stuð á Þorrablóti Grafarvogs 2024

Þorrablót Grafarvogs var haldið hátíðlegt á laugardagskvöldið en í ár var þemað 80‘s. Það var algjörlega valfrjálst að klæða sig eftir þemanu en það…