STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Barbarinn styður Fjölnisjaxlinn

Gaman að segja frá því að Barbarinn verður einn af aðalstyrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020 sem stefnt er að halda í lok september. Nánari dagsetning…

Fréttatilkynning vegna Covid-19

Uppfært 16.03.2020 kl. 10:00: Allar æfingar falla niður hjá félaginu til og með 22.mars. Þetta þýðir að íþróttasvæði Fjölnis: Dalhús Egilshöll…

Í ljósi nýustu frétta falla allar sund æfingar niður á morgun 16.03.2020

Komið sæl Á miðnætti í kvöld tekur gildi samkomubann á öllu landinu. Næstu 4 vikurnar mun það standa og er mikilvægt að við sem aðrir gerum okkar til…

Aðalfundur Fjölnis

Aðalfundur Fjölnis fór fram í gær að viðstöddum um 40 manns í Miðjunni, félagsrýminu okkar í Egilshöll. Fundarsköp voru að venju hefðbundin undir…

Tillögur að lagabreytingum

Tillögur að lagabreytingum á aðalfundi Fjölnis 9.mars 2020Sjá hér: Tillögur að lagabreytingum

Spennandi Miðgarðsmót í skák

Skákdeild Fjölnis í samstarfi við þjónustumiðstöina Miðgarð í Grafarvogi stóð í 16 sinn að skákmóti grunnskólanna í Grafarvogi, Miðgarðsmótinu sem…

Bikarmót í áhaldafimleikum

Bikarmót í áhaldafimleikum fór fram síðustu helgi og var keppt í 1. – 3. þrepi og frjálsum æfingum kvk og kk. Keppendur stóðu sig mjög vel,…

Sundmót Fjölnis 2020

Sundmót Fjölnis 2020Iðkendur úr yngri flokkum áttu gott mót um helgina. Sundmenn syntu vel útfærð sund og uppskáru með frábærum bætingum. Aðrir voru…