STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjölnisfólk sigursælt á Reykjarvíkurmeistaramóti í tennis

Nú á dögunum var haldið Reykjarvíkurmeistaramót í tennis og tennisleikarar Fjölnis stóðu sig með prýði. Eva Diljá Arnþórsdóttir varð…

Fyrsti heimaleikur sumarsins: Fjölnir – Stjarnan

Pepsi Max deild karla 2. umferð Fjölnir – Stjarnan Sunnudaginn 21. júní kl. 16:45 á Extra vellinum Eins og flestum Fjölnismönnum er kunnugt hófst…

Vorhátíð handknattleiksdeildar

Það voru hressir iðkendur sem mættu á Vorhátíð Fjölnis og Fjölnirs/Fylkis til að fagna lokum handboltatímabilsins í Dalhúsum 3. júní sl. Vorhátíðin…

Upphitunarpistill – Víkingur R. – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 1. umferð Víkingur R. – Fjölnir Mánudaginn 15. júní kl. 18:00 á Víkingsvelli   Biðin eftir endurkomu Fjölnis í efstu deild…

Æfingatafla fyrir uppbótartímabil – Fimleikadeild

Hér má sjá breytta æfingatíma í uppbótartímabili 8.-20.júní fyrir grunn- og æfingahópa hjá Fimleikadeild Fjölnis Grunnhópar Grunnhópar  Iðkendur…

Skákheimsókn í Kelduskóla KORPU

Nú á síðustu metrum skólastarfs í Kelduskóla KORPU sem borgaryfirvöld ætla sér að leggja niður og loka, mættu félagar frá Skákdeild Fjölnis í…

Fjölnishlaup Olís 2020

ATH! Skráningafrestur er til miðnættis þriðjudaginn 16. júní. Þetta á við um allar vegalengdir. Skráning á netskraning.is. Viðburður á Facebook

Eva Diljá Arnþórsdóttir og Björn Björnsson til liðs við tennisdeild Fjölnis

Eva Diljá Arnþórsdóttir og Björn Björnsson hafa gengið til liðs við tennisdeild Fjölnis. Bæði eru þau efnilegir spilarar sem æfa með afrekshópi…