STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Langar barninu þínu að prófa að æfa sund
21/08/2020
Til upplýsingar
20/08/2020
14. ágúst tók í gildi ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðuneytið birti 12. ágúst sl. Auglýsingin gildir til 27.…
Upphitun. Fjölnir – Víkingur R
19/08/2020
Pepsi Max deild karla 13. umferð Fjölnir – Víkingur R. Fimmtudaginn 20. ágúst kl. 18:00 á Extra vellinum. Næstkomandi fimmtudag mætast Fjölnir og…
Upphitun. HK – Fjölnir
15/08/2020
Pepsi Max deild karla 12. umferð HK – Fjölnir Sunnudaginn 16. ágúst kl. 17:00 í Kórnum Pepsi Max deild karla er farin aftur af stað eftir tæplega…
Upplýsingar til forráðamanna vegna XPS Network / Sideline
13/08/2020
Kæru forráðamenn og iðkendur, Nú erum við að fara í okkar annað tímabil með notkun á XPS Network / Sideline appinu. Samningur á milli Fjölnis og…
Þjálfari óskast
05/08/2020
Fjölnir teflir fram meistaraflokki kvenna í íshokkí
04/08/2020
Stjórn íshokkídeildar Fjölnis hefur tekið ákvörðun um að tefla fram eigin liði í meistaraflokki kvenna á næsta tímabili. Þar með líkur þriggja ára…
Upplýsingar til félagsmanna
04/08/2020
Kæru forráðamenn, iðkendur og þjálfarar, Í ljósi nýrra takmarkana á samkomum frá og með 31. júlí til og með 13. ágúst er þeim tilmælum beint til…