STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Skráningar opnar og æfingar hafnar
04/01/2021
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla Æfingar eru hafnar með sama hætti og síðasta ár endaði. Það er að segja, boðið er upp á hefðbunda þjálfun…
Skráningar opna 1. janúar
28/12/2020
Skráningar á vorönn 2021 opna föstudaginn 1. janúar. Allar upplýsingar um fjölbreytt úrval íþrótta í Fjölni má finna á fjolnir.felog.is. Aðgangur að…
Katrín Tinna og Bjarni Anton íþróttafólk frjálsíþróttadeildar 2020
22/12/2020
Val á íþróttafólki Fjölnis fór fram 17. des sl. Að þessu sinni voru Katrín Tinna Pétursdóttir og Bjarni Anton Theódórsson valin íþróttafólk…
Óskar fær hvatningarverðlaun unglingaþjálfara
22/12/2020
Uppskeruhátíð FRÍ var með óhefðbundnum hætti að þessu sinni vegna Covid. Veittar voru þar ýmsar viðurkenningar. Óskar Hlynsson yfirþjálfari hjá…
Jólanámskeið handboltans
21/12/2020
Handknattleiksdeild Fjölnis býður upp á ókeypis handboltanámskeið milli jóla og nýárs í öllum flokkum. Allar æfingarnar fara fram í báðum sölunum í…
Kjör á íþróttafólki og Fjölnismanni ársins 2020
18/12/2020
Í gær fór fram kjör á íþróttafólki og Fjölnismanni ársins 2020. Við sýndum beint frá viðburðinum á FB síðunni okkar. Hægt er að horfa á útsendinguna…
Astmi og íþróttir
18/12/2020
Meðfylgjandi er rafræn útgáfa af fræðslubæklingi Astma- og ofnæmisfélags Íslands og ÍSÍ um astma og íþróttir. Bæklingurinn er aðgengilegur á…
Skautanámskeið dagana 28., 29. og 30. desember
18/12/2020
Listhlaupadeildin verður með Jólaskautaskólann dagana 28., 29. og 30. desember kl. 9:00-12:45. Börnin mega mæta kl. 8:15 og verða rólegheit milli kl.…










