STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjölnir teflir fram meistaraflokki kvenna í íshokkí

Stjórn íshokkídeildar Fjölnis hefur tekið ákvörðun um að tefla fram eigin liði í meistaraflokki kvenna á næsta tímabili. Þar með líkur þriggja ára…

Upplýsingar til félagsmanna

Kæru forráðamenn, iðkendur og þjálfarar, Í ljósi nýrra takmarkana á samkomum frá og með 31. júlí til og með 13. ágúst er þeim tilmælum beint til…

Upphitun – 16-liða úrslit: KR – Fjölnir

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit KR - Fjölnir Fimmtudaginn 30. júlí kl. 19:15 á Meistaravöllum Nú tökum við hlé frá deildarkeppninni til að…

Upphitun. Fjölnir – Valur

Pepsi Max deild karla 9. umferð Fjölnir - Valur Mánudaginn 27. júlí kl. 19:15 á Extra vellinum Í síðustu umferð náði Fjölnir í sitt þriðja…

Afreksskóli Fjölnis 2020

Afreksskóli Fjölnis í handbolta fer fram 4. - 20.ágúst í Fjölnishöllinni. Skráningin fer fram í gegnum vefverslun Fjölnis…

Handboltaskóli Fjölnis 2020

**ATH BREYTING** Skólinn er frá kl. 09:00-12:00. Handboltaskóli Fjölnis fer fram 4. - 21.ágúst nk. í Fjölnishöllinni. Skólinn er jafnt fyrir þá…

Upphitun. KR – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 8. umferð KR - Fjölnir Miðvikudaginn 22. júlí kl. 20:15 á Meistaravöllum Áfram erum við Fjölnismenn staddir í brekku eftir 0-3…