STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Haustönn hefst

Tímasetningu æfinga má finna á heimasíðu deildarinnar undir valmyndinni Hópar. Þau sem eru að byrja núna velja sér Byrjendahóp 5-8 ára, 9-16 ára eða…

Upphitun. Fjölnir – Breiðablik

Pepsi Max deild karla 15. umferð Fjölnir – Breiðablik Laugardaginn 5. september kl. 13:00 á Extra vellinum Aðeins fer einn leikur fram í Pepsi…

Frábær árangur hjá frjálsíþróttakrökkunum í Fjölni

Frjálsíþróttastarfið í sumar hefur verið með nokkuð öðru sniði vegna Covid-19. Þó hafa verið haldin ýmis mót og iðkendur frá Fjölni staðið sig mjög…

Skákæfingar Fjölnis alla fimmtudaga kl. 16:30 í Rimaskóla

Skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 10. september í Rimaskóla kl. 16.30 – 18.00. Gengið inn um íþróttahús. Skákæfingar Fjölnis eru…

Fjölnir semur við Egil og Elvar

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur skrifað undir tveggja ára samninga við tvo unga og efnilega leikmenn; Egil Val R. Michelsen og Elvar Þór Ólafsson.…

Upphitun. Fylkir – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 14. umferð Fylkir – Fjölnir Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 19:15 í Árbæ Á þriðjudag mætast Fjölnir og Fylkir í Pepsi Max…

Handboltaæfingar hefjast

Æfingar hjá yngstu flokkum Handknattleiksdeildar Fjölnis hefjast mánudaginn 24.ágúst. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á töflunni frá því…