STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Góður árangur á Íslandsmótinu utanhúss 2020

Tennisfólk Fjölnis stóð sig með miklum ágætum á nýafstöðnu Íslandsmóti utanhúss. Hera Björk Brynjarsdóttir vann í tviliðaleik (með Birki Gunnarssyni)…

Áminning á tímum Covid-19

Uppfært 29.06.20 kl. 10:00: Við viljum minna þá á sem sækja svæði Fjölnis að virða tilmæli Almannavarna, huga að handþvotti og almennu hreinlæti…

Upphitun: Breiðablik – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 3. umferð Breiðablik – Fjölnir Mánudaginn 29. júní kl. 19:15 á Kópavogsvelli Fyrsti sigur Fjölnis í sumar kom síðastliðið…

32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Fjölnir – Selfoss

Mjólkurbikar karla 32-liða úrslit Fjölnir – Selfoss Miðvikudaginn 24. júní kl. 19:15 á Extra vellinum Þá er komið að því að Fjölnir hefji leik í…

Domino’s styður Fjölni

,,Domino’s styður við Fjölni! Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Fjölnis 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota…

Útdráttur í happdrætti knattspyrnudeildar

Happdrætti Knattspyrnudeildar Ungmennafélagsins Fjölnis 19. júní 2020 Vinninga ber að vitja fyrir 1. september 2020 á skrifstofu Fjölnis.