STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjölnir semur við unga leikmenn

Knattspyrnudeild Fjölnis samdi á dögunum við 4 unga og efnilega leikmenn úr 2.fl félagsins. Leikmennirnir hafa allir spilað stórt hlutverk í sínum…

Sjö leikmenn framlengja við Knattspyrnudeild Fjölnis

Nýverið framlengdu sjö ungir leikmenn samninga sína við meistaraflokk kvenna í knattspyrnu. Þetta eru þær Aníta Björg Sölvadóttir, Ásdís Birna…

Vinavikur handboltans

Næstu tvær vikurnar býður Handknattleiksdeild Fjölnis upp á "Vinavikur Fjölnis". Þá eru iðkendur hvattir til að bjóða vinum sínum eða vinkonum…

Tillaga borgarstjóra um bætta aðstöðu knattspyrnumála í Grafarvogi

16. nóvember lagði borgarstjóri fram tillögu varðandi bætta aðstöðu vegna knattspyrnumála í Grafarvogi. Tillagan var samþykkt en hana má sjá hér:…

Jóladagatal KND Fjölnis 2020

Jóladagatal KND Fjölnis 2020 Knattspyrnudeild Fjölnis er komin í jólaskap og hefur sölu á „rafrænum“ jóladagatölum í dag til að telja saman niður í…

Minna og Bjarni valin í landsliðið

Íþrótta- og afreksnefnd, afreksstjóri og verkefnisstjóri A-landsliðsmála hafa valið landsliðshóp Íslands í frjálsum fyrir komandi ár 2021 með…

Hugleiðingar markaðsfulltrúa

Höfundur starfar sem markaðsfulltrúi Fjölnis. Kæru Grafarvogsbúar, Mig langar að segja ykkur frá frábærum viðburði sem við munum standa fyrir…

Handboltinn aftur af stað !

Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra frá því á föstudaginn mun handboltastarf Fjölnis hjá krökkum og unglingum fæddum 2005 og síðar hefjast á…