STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
VITA og Fjölnir
13/01/2021
Ferðaskrifstofan VITA og knattspyrnudeild Fjölnis gera með sér samstarfssamning til þriggja ára. Það er einkar ánægjulegt að tilkynna að VITA verður…
Ný námskeið í boði í listhlaupadeild
12/01/2021
Í vikunni fara af stað æfingar unglinga og fullorðinna og hefjast námskeið fyrir unglinga- og fullorðinshópa á miðvikudaginn 13. janúar. Námskeiðin…
Komdu og prófaðu handbolta
11/01/2021
Í tilefni af því að íslenska landsliðið í handbolta leikur á HM í handbolta í Egyptalandi næstu vikurnar, þá langar okkur að bjóða öllum krökkum að…
Skautaskóli Íshokkídeildar
04/01/2021
Íshokkí er hraðasta íþrótt í heimi! Skautaskóli Íshokkídeildar Fjölnis er fyrir alla(r) stelpur og stráka á aldrinum 4 til 12 ára sem langar að ná…
Skráningar opnar og æfingar hafnar
04/01/2021
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla Æfingar eru hafnar með sama hætti og síðasta ár endaði. Það er að segja, boðið er upp á hefðbunda þjálfun…
Skráningar opna 1. janúar
28/12/2020
Skráningar á vorönn 2021 opna föstudaginn 1. janúar. Allar upplýsingar um fjölbreytt úrval íþrótta í Fjölni má finna á fjolnir.felog.is. Aðgangur að…
Katrín Tinna og Bjarni Anton íþróttafólk frjálsíþróttadeildar 2020
22/12/2020
Val á íþróttafólki Fjölnis fór fram 17. des sl. Að þessu sinni voru Katrín Tinna Pétursdóttir og Bjarni Anton Theódórsson valin íþróttafólk…