STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Hlé gert á æfingum og keppni
08/10/2020
Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á…
Frábær árangur í tennis
07/10/2020
Íslandsmót í liðakeppni fór fram í byrjun júlí og gekk okkur mjög vel í mótinu. Fjölnir var með lið í U14, U16, U18, 40+, 50+ og meistaraflokk……
Æfingar 8. flokks í knattspyrnu
07/10/2020
ÆFINGAR FRÁ OG MEÐ 7. OKTÓBER: Í ljósi breyttra aðstæðna í samfélaginu þurfum við að breyta aðkomu foreldra að æfingum barna í 8. flokki sem hér…
Skautastjóri listhlaupadeildar
07/10/2020
Búið er að ráða Evu Björgu Bjarnadóttur til starfa á skrifstofu Fjölnis. Þar mun hún sinna ýmsum verkefnum en einnig mun hún sinna stöðu skautastjóra…
Áhrif hertra sóttvarnaraðgerða á starf Fjölnis
07/10/2020
Heilbrigðisráðherra kynnti í gær hertar sóttvarnaraðgerðir á höfuðborgarsvæðinu sem taka gildi frá og með 7. október og til og með 19. október. Áhrif…
Opnunartími á styrktarsalnum í Dalhúsum
06/10/2020
Í ljósi núverandi aðstæðna munu eftirfarandi reglur gilda um opnunartíma á styrktarsalnum í Dalhúsum: *Þessar reglur gilda frá og með 6. október og…
Æfingar samkvæmt töflu í dag
06/10/2020
Allar æfingar eru samkvæmt stundatöflu í dag hjá félaginu. Við sendum út tilkynningu seinna í dag með framhaldið. – Skrifstofa Fjölnis……
Breyttar reglur um samkomutakmarkanir
05/10/2020
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt breyttar reglur um samkomutakmarkanir sem taka gildi frá og með 5. október. Samkvæmt reglunum eru keppnisíþróttir…