STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Falur Harðarson áfram með Fjölni

Í dag skrifuðu körfuknattleiksdeild Fjölnis og Falur J Harðarson undir nýjan samning sem nær til tveggja ára. Falur mun því stýra liðinu í Dominos…

Sæti í efstu deild tryggt

Meistaraflokkur karla sigraði Hamar 90-109 í fjórða leik liðanna í Hveragerði í gærkvöldi og þar með er sæti í efstu deild, Dominos deildinni,…

Úrslitakeppnin

Meistaraflokkarnir okkar taka nú þátt úrslitakeppni 1.deildar. Strákarnir mæta spræku liði Hamars frá Hveragerði og stelpurnar heyja einvígi gegn…

Tvíhöfði í Dalhúsum

Fimmtudagurinn 28.mars! Stuðningur áhorfenda hefur sjaldan skipt okkur jafn miklu máli og nú. Með sigrum ná bæði karla- og kvennalið að spila hreina…

Við eigum tvo flokka í úrslitum

Eins og körfuboltaáhugafólk veit þá er Geysis-bikarveisla í gangi þessa daganna og er að ná hámarki með úrslitaleikjum. Við eigum tvo öfluga flokka í…

Jólasöfnun körfunnar

Góðan dag, Nú hefst hin árlega Jólasöfnun Körfuknattleiksdeildar Fjölnis.   Við erum að selja flatkökur, klósett- og eldhúspappír, kaffi, egg,…

Hreiðar Bjarki kominn heim

Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Fjölnis um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.  Hreiðar er…

Vilhjálmur Theodór skrifar undir hjá körfunni

Vilhjálmur Theodór Jónsson gekk í dag í raðir körfuknattleiksdeildar Fjölnis þegar hann skrifaði undir samning við félagið. Hann er öflugur framherji…