STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022!!🏆

U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022!!🏆 Stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur gegn ÍBV í dag og urðu því deildarmeistarar með 39 stigum úr…

Tækni/afreksæfingar með Luka Kostic!

Í september hefjast afreksæfingar fyrir iðkendur í 4. og 5. fl kvenna og karla undir handleiðslu Luka Kostic og þjálfurum félagsins. Æfingar verða 1x…

Björt framtíð í Fjölni og tennis á Íslandi. Fyrsti alþjóðlegi sigur Íslendings í ungmennaflokk í Tennis!

Saule Zukauskaite úr Ungmennafélaginu Fjölni bar sigur úr bítum á Ten-Pro Global Tennis Junior móti í Tbilisi í Georgíu, sterku alþjóðlegu móti sem…

Tímabundin breyting á æfingatöflu í handbolta og körfubolta

Vegna uppsetningar á áhorfendastúku í sal 2 í Fjölnishöll munu æfingatímar í handbolta og körfubolta breytast frá og með 6. september til og með 18.…

Besta leiðin á æfingu – Strætófylgd 2022

Fjölniskrökkum í 1. og 2. bekk í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal býðst að fá fylgd í Strætó frá frístundaheimili sínu á æfingar í Egilshöll…

Haustönn Fimleikadeild

Haustönn 2022 Keppnishópar byrja að æfa samkvæmt hausttöflu í dag, mánudaginn 29.ágúst. Dagskrá hjá öllum öðrum hópum hefst samkvæmt stundatöflu…

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu 17. september 2022

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 17. september 2022 við toppaðstæður inni í Egilshöll. Árgangamótið er tengt við…

Byrjun annar – Fimleikadeild

Nú fer sumrinu að ljúka en við erum spennt að byrja nýja fimleikaönn. Iðkendur í keppnishópum geta nálgast sínar töflur inná XPS, en þar eiga…