STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Áminning á tímum Covid-19

Uppfært 29.06.20 kl. 10:00: Við viljum minna þá á sem sækja svæði Fjölnis að virða tilmæli Almannavarna, huga að handþvotti og almennu hreinlæti…

Domino’s styður Fjölni

,,Domino’s styður við Fjölni! Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Fjölnis 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota…

Æfingar falla niður sunnudag og mánudag

Æfingasvæði Fjölnis eru lokuð næstkomandi sunnudag (hvítasunnudagur) og mánudag (annar í hvítasunnu). #FélagiðOkkar

Fjölnishellirinn

Ný aðstaða Fjölnis í austurenda Egilshallar hefur fengið nafnið Fjölnishellirinn. Eins og áður hefur komið fram þá gafst félagsmönnum tækifæri á að…

Sumarlestrarátak Fjölnis

Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið.…

Æfingar eldri flokka hefjast að nýju

Æfingar eldri flokka hefjast að nýju með hefðbundnum hætti frá og með mánudeginum 25. maí. Búið er að opna fyrir notkun á klefum. Styrktarsalurinn í…

Laus sumarstörf í Dalhúsum

UPPFÆRT! Búið er að ráða í allar stöður. Við þökkum umsækjendum kærlega fyrir. #FélagiðOkkar

Æfingar falla niður á fimmtudaginn

Allar æfingar falla niður í Egilshöll á uppstigningardegi næstkomandi fimmtudag. #FélagiðOkkar