STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Júlíus og Theódór taka við meistaraflokki kvenna

Það er Knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna Júlíus Ármann Júlíusson og Theódór Sveinjónsson sem nýja aðalþjálfara meistaraflokks kvenna.…

Getraunakaffi fer aftur í gang

RAFRÆNT GETRAUNAKAFFI! Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 31.október og alla laugardaga eftir það til og með…

Sigurpáll Melberg framlengir við Fjölni

Sigurpáll Melberg Pálsson hefur framlengt samningi sínum við knattspyrnudeild Fjölnis til ársins 2022. Sigurpáll er öflugur varnarmaður með mikla…

Sigurjón Daði framlengir við knattspyrnudeild Fjölnis!

Sigurjón Daði framlengir við knattspyrnudeild Fjölnis! Sigurjón Daði Harðarson, markvörður, hefur framlengt samningi sínum við Fjölni út…

Lúkas Logi skrifar undir þriggja ára samning

Það er ánægjulegt að tilkynna í dag gekk knattspyrnudeildin frá þriggja ára samningi við Lúkas Loga Heimisson (f. 2003). Lúkas er einn af okkar…

Hans Viktor framlengir

Hans Viktor Guðmundsson er búinn að framlengja núgildandi samning sinn og gildir framlengingin út tímabilið 2022. Hans er 24 ára og getur bæði leikið…

Æfingar 8. flokks í knattspyrnu

ÆFINGAR FRÁ OG MEÐ 7. OKTÓBER: Í ljósi breyttra aðstæðna í samfélaginu þurfum við að breyta aðkomu foreldra að æfingum barna í 8. flokki sem hér…

Upphitun: Stjarnan – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 11. umferð Stjarnan – Fjölnir Sunnudaginn 4. október kl. 17:00 á Samsungvellinum, Garðabæ. Nú þegar fimm leikir eru eftir af…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »