STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Uppfært: Strætófylgd í vetur 2021
10/09/2021
Við verðum með fylgd í strætó fyrir 1. – 2. bekk í vetur eins og undanfarin ár frá öllum frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal…
Breytingar á æfingatímabili knattspyrnudeildar
03/09/2021
Breyting var gerð á æfingatímabili knattspyrnudeildar og hætt var með haust og vor/sumargjald hjá 6. flokki og eldri. Í stað kemur árgjald fyrir…
Lúkas Logi til Empoli FC
01/09/2021
Lúkas Logi til Empoli FC Knattspyrnudeild Fjölnis og Empoli FC hafa náð samkomulagi um að Lúkas Logi Heimisson muni ganga til liðs við ítalska…
Áfram lestur með Söru Montoro
13/08/2021
Sumarlestrarátak Fjölnis og Borgarbókasafnins í Spöng er í fullum gangi, þriðja árið í röð. Í fyrra útbjuggum við bókamerki sem allir iðkendur…
Hilmir Rafn til Venezia FC
12/08/2021
Knattspyrnudeild Fjölnis og Venezia FC hafa náð samkomulagi um að Hilmir Rafn Mikaelsson muni ganga til liðs við ítalska félagið á lánssamning. Um er…
Fjölnir Open 2021
13/07/2021
Opna golfmót knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 21. ágúst n.k. og hefst kl. 10:00. Mótið fer fram á golfvellinum í Þorlákshöfn…
Knattspyrnudeildin semur við efnilega leikmenn
10/06/2021
Knattspyrnudeild Fjölnis semur við fjölda ungra og efnilegra leikmanna. Í samræmi við stefnu knattspyrnudeildar Fjölnis í að styrkja enn frekar og…
Adna Mesetovic kölluð í landsliðsverkefni
10/06/2021
Adna Mesetovic, leikmaður meistaraflokks kvenna, hefur verið kölluð inn í A-landsliðshóp Bosníu og Hersegóvínu sem nú undirbýr sig fyrir undankeppni…