Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Dagur Ragnarsson sigurvegari MÓTEX skákhátíðarinnar 2020
25/02/2020
Skákmaður Fjölnis 2018 og 2019 Dagur Ragnarsson (2457) varð sigurvegari á sterku 7 umferða MÓTEX skákhátíðarmóti sem er nýlokið. Tefldar voru 7…
Nýr formaður knattspyrnudeildar
21/02/2020
Aðalfundur knattspyrnudeildar var haldinn í Egilshöll mánudaginn 17. febrúar sl. Kolbeinn Kristinsson er nýr formaður knattspyrnudeildar og þá var…
Aðalfundur Fjölnis
04/02/2020
Aðalfundur Fjölnis fer fram mánudaginn 9.mars kl. 18:00 í fundaraðstöðu félagsins í Egilshöll. Dagskrá aðalfundar skal vera: a) Skýrsla stjórnar b)…
Aðalfundir deilda félagsins
03/02/2020
Aðalfundir deilda félagsins eru haldnir á eftirfarandi dögum: 10.02.2020 kl. 18:00 - Listskautadeild (Egilshöll) 10.02.2020 kl. 21:00 -…
Vinningaskrá happdrættis
01/02/2020
Vinningaskrá happdrættis þorrablóts Grafarvogs 2020 má finna í meðfylgjandi skjali og myndum
Samstarfssamningur Fjölnis og Byko
31/01/2020
Fjölnir og BYKO gera með sér samstarfssamning þar sem tilgangurinn er að styðja við barna- og unglingastarf körfuknattleiksdeildar Fjölnis og styðja…
Örugg og einföld viðskipti í vefsölu Fjölnis
23/01/2020
Fjölnir Pei er ný greiðslulausn sem veitir þér 14 daga greiðslufrest og færi á að dreifa greiðslunum í allt að 48 mánuði. Öruggari leið til að versla…
Þorrablótið og helstu upplýsingar
22/01/2020
Nú styttist heldur betur í þorrablót Grafarvogs sem haldið er í Fjölnishöll laugardaginn 25.janúar. Við viljum tryggja að allar helstu upplýsingar…