Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Fjölnir – Selfoss
23/06/2020
Mjólkurbikar karla 32-liða úrslit Fjölnir – Selfoss Miðvikudaginn 24. júní kl. 19:15 á Extra vellinum Þá er komið að því að Fjölnir hefji leik í…
Útdráttur í happdrætti knattspyrnudeildar
22/06/2020
Happdrætti Knattspyrnudeildar Ungmennafélagsins Fjölnis 19. júní 2020 Vinninga ber að vitja fyrir 1. september 2020 á skrifstofu Fjölnis.
Fyrsti heimaleikur sumarsins: Fjölnir – Stjarnan
20/06/2020
Pepsi Max deild karla 2. umferð Fjölnir – Stjarnan Sunnudaginn 21. júní kl. 16:45 á Extra vellinum Eins og flestum Fjölnismönnum er kunnugt hófst…
Upphitunarpistill – Víkingur R. – Fjölnir
12/06/2020
Pepsi Max deild karla 1. umferð Víkingur R. – Fjölnir Mánudaginn 15. júní kl. 18:00 á Víkingsvelli Biðin eftir endurkomu Fjölnis í efstu deild…
Dusan Ivkovic tekur við meistaraflokki kvenna
29/05/2020
Dusan Ivkovic tekur við meistaraflokki kvenna. Það er knattspyrnudeildinni sönn ánægja að tilkynna Dusan Ivkovic sem nýjan aðalþjálfara…
Helena Ólafsdóttir lætur af störfum
26/05/2020
Helena Ólafsdóttir lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Helena Ólafsdóttir og stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hafa komist…
Fjölnir og Stöð 2 Sport Ísland
12/05/2020
Vinnum saman – Fjölnir og Stöð 2 Sport Ísland Til að bregðast við breyttu umhverfi í íslenskri knattspyrnu vegna núverandi aðstæðna í íslensku…
Sameiginleg yfirlýsing knattspyrnudeildar Fjölnis og Bergsveins Ólafssonar
08/05/2020
Sameiginleg yfirlýsing knattspyrnudeildar Fjölnis og Bergsveins Ólafssonar Beggi hefur ákveðið í samráði við stjórn og þjálfara að leggja skóna á…