Hákarlar


Hákarlar læra að mæta reglulega á æfingar og kunna allar reglur í sundkeppni og sundstöðu og fara eftir fyrirmælum þjálfara.  Aukin áhersla á þol og læra að taka púls og synda réttu hraða.  Læra að búta niður besta tíma í „Splitt“ og synda á keppnishraða. Kunna setja sér markmið og vita sína bestu tíma í þeim greinum sem þau keppa í. Kunna upphitunar, teygjuæfingar og læra styrktaræfingar með eigin þyngd.

Æfingataflan tekur gildi 2.september 2019. Taflan er birt með fyrirvara um breytingar og áskiljum við okkur rétt til breytinga.

Æfingar eru í Grafarvogslaug – útilaug og Laugardalslaug.

Hákarlar

Mánudagur kl. 17:45-19:15 / Grafarvogslaug úti

Þriðjudagur kl. 17:15-19:15 / Grafarvogslaug úti

Miðvikudagur kl. 16:45-18:15 / Grafarvogslaug úti

Fimmtudagur kl. 17:00-19:00 / Grafarvogslaug úti

Föstudagur kl. 17:30-19:30 / Laugardalslaug / *Birkir er þjálfari

  • Birkir Snær Helgason
  • Elfa Ingvadóttir

Nánari upplýsingar um þjálfara má finna hér

Æfingagjöld sunddeildar má finna hér.

Læra að mæta reglulega á æfingar og kunna allar reglur í sundkeppni og sundstöðu og fara eftir fyrirmælum þjálfara. Aukin áhersla á þol og læra að taka púls og synda réttu hraða. Læra að búta niður besta tíma í „Splitt“ og synda á keppnishraða. Kunna setja sér markmið og vita sína bestu tíma í þeim greinum sem þau keppa í. Kunna upphitunar, teygjuæfingar og læra styrktaræfingar með eigin þyngd.

Helstu áhersluatriði í hegðun

Bæta tækni í öllum sundaðferðum
Styrktaræfingar á landi, æfingar með eigin þyngd
Vinna að settum markmiðum

Helstu áhersluatriði í þjálfun

Bæta tækni í öllum sundaðferðum og Fjórsundi.
Stungur og snúningar
Unnið að auknu þoli og betri tækni
Geta skipt um hraða og tíðni
Regluleg þátttaka í sundmótum

  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér