Smelltu hér til að nálgast uppfærslur

Uppfært 20.08.20 kl. 10:00:

14. ágúst tók í gildi ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðuneytið birti 12. ágúst sl. Auglýsingin gildir til 27. ágúst kl. 23:59. Markmið breytinganna sem nú taka gildi er sem fyrr að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19 (tekið af vef isi.is).

Stærsta breytingin sem snýr að íþróttahreyfingunni er 6. grein auglýsingarinnar sem á við um nálægðartakmarkanir í íþróttum. Sérsambönd ÍSÍ eiga að setja sér reglur í samstarfi við ÍSÍ um framkvæmd æfinga og keppna í sínum greinum þannig að snertingar séu heimilar (tekið af vef isi.is).

Almenna reglan er sú að áhorfendur eru ekki leyfðir á íþróttaviðburðum hjá iðkendum fædd árið 2004 og fyrr, þann tíma sem auglýsingin gildir, samanber minnisblað sóttvarnalæknisÁ íþróttaviðburðum yngri iðkenda gildir 100 manna fjöldatakmörkun og 2 metra fjarlægð.

Samantekt og áherslupunktar:

  • Virðum 2 metra regluna á íþróttasvæðinu okkar, þetta á við um öll rými s.s. búningsklefa, íþróttsali og fundarými.
  • Hugum að einstaklingsbundnum sóttvörnum og smitvörnum. Handþvottur og spritt og notkun gríma ef það er ómögulegt að viðhalda 2 metra fjarlægð.
  • Forðumst blöndun flokka og hópa.
  • Forðumst margmenni að óþörfu og höldum áfram að vera skynsöm.
  • Höldum í bjartsýni og jákvæðni, það er gott að brosa.

Updated 22.04.2020, 14:30 pm:

The club is working on a plan for all activity with representatives from every sport. We will publish an updated schedule after the upcoming weekend.

Updated 23.03.2020, 10:00 am:

All activity is closed until further notice. Please contact skrifstofa@fjolnir.is if you have any questions regarding the lockdown.

Updated 20.03.2020, 2:00 pm:

All activity is closed until further notice. There will be a staff meeting on Monday and hopefully we will have more specific information after that.

Updated 18.03.2020, 10:05 am:

The club is working on a plan for activity with representatives from every sport. Fjölnir has cancelled all practices and other activity for athletes 15 years and younger this week (March 16th – 20th). Information on elite activity is given by sending an email to arnor@fjolnir.is.

We encourage young athletes to get in touch with their coach for information about activity at home. There is a lot one can do to stay active, like running and cycling or some body weight strength training at home.