Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Viðburðarík helgi að baki
06/05/2019
Það má með sanni segja að um stóra helgi hafi verið að ræða fyrir #FélagiðOkkar. Íslandsmeistarar, sigur í fyrsta leik í Inkasso, mótahald og…
Sumarskákmót Fjölnis
06/05/2019
Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla laugardaginn 11.maí Hið árlega sumarskákmót Fjölnis fer fram í hátíðarsal Rimaskóla laugardaginn 11.maí og…
Karen Birna framlengir
02/05/2019
Penninn er á lofti hjá meistaraflokki kvenna þessa dagana. Karen Birna Aradóttir hefur framlengt samning sinn við félagið. Þetta eru góðar fréttir…
Sigur á ÍR í Mjólkurbikarnum
01/05/2019
Strákarnir eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi 1-3 sigur gegn ÍR á Hertz vellinum í gær. Þeir verða því með í pottinum þegar dregið…
Bjarnarbúðin styrkir íshokkístarfið
30/04/2019
Með kjörútsýni yfir svellið, situr Bjarnarbúðin og tekur á móti foreldrum og iðkendum hvern æfingardag og á heimaleikjum íshokkídeildarinnar…
Vinningaskrá happdrættis
30/04/2019
Því miður voru gerð mistök í fyrri útdrætti og því þurfti að ógilda hann. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. Nýjan og gildandi útdrátt má…
Flottur vetur hjá 3.fl.kvk
30/04/2019
Tímabilið hjá stelpunum er búið að vera lærdómsríkt. Stelpurnar spiluðu í 2.deildinni í vetur ásamt því að margar þeirra hafi gegnt stóru hlutverki í…
IceCup 2019
29/04/2019
Dagana 25.-28. apríl var íshokkímótið Iceland International Ice Hockey Cup 2019 haldið í Egilshöllinni. Til liðs mættu þrenn lið frá Finnlandi,…