Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Óskar Dagur keppir á móti í Stokkhólmi
22/05/2019
Óskar Dagur Jónasson leikmaður 4.flokks var valinn í Reykjavíkurúrvalið til að keppa fyrir Íslands hönd á grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna.…
Lykilleikmenn framlengja
17/05/2019
Þær eru ansi góðar fréttirnar af leikmannamálum meistaraflokks karla en þeir Bergur Elí Rúnarsson, Breki Dagsson og Bjarki Snær Jónsson hafa allir…
Sumarnámskeið í ungbarnasundi
15/05/2019
Íslandsmót í hópfimleikum og stökkfimi
15/05/2019
Íslandsmót í hópfimleikum lauk núna um helgina með keppni hjá 3.-2.flokki. Mótið var haldið í Aftureldingu og var öll umgjörð mótsins til…
Fréttir af leikmannahópi meistaraflokks kvenna
10/05/2019
Meistaraflokksráð kvenna heldur áfram að styrkja liðið fyrir komandi átök í Grill 66 deildinni. Á dögunum skrifuðu tveir leikmenn undir samning við…
Formaður kosinn í stjórn hkd
08/05/2019
Á aukaðalfundi handknattleiksdeildar þriðjudaginn 7.maí kl. 19:00 var nýr formaður stjórnar kosinn. Davíð Arnar Einarsson bauð sig fram og var því…
Viðburðarík helgi að baki
06/05/2019
Það má með sanni segja að um stóra helgi hafi verið að ræða fyrir #FélagiðOkkar. Íslandsmeistarar, sigur í fyrsta leik í Inkasso, mótahald og…