Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Áfram lestur
16/07/2019
Sumarlestrarátak Fjölnis og Borgarbókasafnins í Spöng er hafið, annað árið í röð. Við viljum hvetja öll börn til að vera dugleg að lesa í…
Ferðasaga frá Partille Cup
15/07/2019
4.flokkur karla og kvenna í Fjölni/Fylki fór á stærsta og flottasta handboltamót í heimi, Partille Cup í Gautaborg dagana 29.júní til 7.júlí. Á…
Fjölnir Open 2019
12/07/2019
Opna golfmót knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 24. ágúst n.k. og hefst kl. 10:00. Mótið fer fram á golfvellinum í Þorlákshöfn…
Fjölnisfólk á ITF Icelandic Senior Championships
11/07/2019
ITF (International Tennis Federation) Icelandic Senior Championships var haldið nú á dögunum en þetta er þriðja árið sem mótið er haldið hérlendis.…
Peter Bronson tekur við Reykjavíkurliðinu
11/07/2019
Í gær var tilkynnt um ráðningu Peter Bronson í starf þjálfara Reykjavíkur, sameinaðs kvennaliðs Skautafélags Reykjavíkur og Fjölnis. Peter er 47 ára…
Fjölnisvörur á frábæru verði
10/07/2019
Við höfum til sölu flottar Fjölnisvörur á frábæru verði. Vörurnar eru afhentar á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll. ATH! Takmarkað magn. Tryggðu þér…
Unglingalandsmót UMFÍ
10/07/2019
Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram um verslunarmannahelgina á Höfn í Hornafirði í samstarfi við Ungmennasambandið Úlfljót (USÚ) og Sveitarfélagið…
Góður árangur á Íslandsmótinu utanhúss
04/07/2019
Íslandsmót utanhúss í tennis 2019 var haldið í júní. Fulltrúar Fjölnis á mótinu stóðu sig vel: Hera Björk Brynjarsdóttir varð Íslandsmeistari í…