Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Skákæfingar Fjölnis hefjast 26. september

Hinar vinsælu skákæfingar Skákdeildar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 26. september. Æfingarnar eru ókeypis og fara fram í Rimaskóla þar sem…

Tvöfaldir Reykjavíkurmeistarar

Í gær lauk Reykjavíkurmóti karla í meistaraflokki og á sama tíma flottu undirbúningstímabili karla og kvennaliðana okkar. Stelpurnar höfðu tryggt sér…

Upplýsingar fyrir byrjendur

Sæl ágætu aðstandendur, Í ljósi þess að nú fara æfingar að hefjast er rétt að upplýsa aðeins nánar um tilhögunina hjá byrjendunum. Æfingar hefjast…

Fjölnisfólkið stóð sig vel í Reykjavíkurmaraþoninu

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram laugardaginn 24. ágúst í ágætu hlaupaveðri. Margir hlauparar frá Fjölni tóku þátt í hlaupinu og stóðu sig…

Höfum opnað fyrir skráningar

Höfum opnað fyrir skráningar. https://fjolnir.felog.is/ NÝTT: Við bjóðum nú upp á strætófylgd frá frístundaheimili fyrir 6 og 7 ára úr Grafarvogi,…

Fjölnir í Craft

Síðastliðinn föstudag undirrituðu þeir Guðmundur L Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fjölnis og Haraldur Jens Guðmundsson, framkvæmdastjóri New Wave…

Tennisæfingar fyrir byrjendur

Nú eru æfingar vetrarins að hefjast og á sunnudögum verða í boði æfingar fyrir byrjendur í tennis: kl. 16:30 fyrir börn og kl. 18:30 fyrir fullorðna.…

Þríþraut hjá Fjölni

Þríþraut; hlaup, sund og hjól. Kynningarfundur fimmtudaginn 29.ágúst kl. 18:00 í Egilshöll. Hjólafólk, hlauparar og sundmenn, komið í nýjan hóp hjá…