Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Skráning á vorönn er hafin
02/01/2020
Höfum opnað fyrir skráningar. https://fjolnir.felog.is/ Hvenær á ég að mæta á æfingu? Tímasetning æfinga má finna á heimasíðu deildarinnar undir…
Höfum opnað fyrir skráningar
28/08/2019
Höfum opnað fyrir skráningar. https://fjolnir.felog.is/ NÝTT: Við bjóðum nú upp á strætófylgd frá frístundaheimili fyrir 6 og 7 ára úr Grafarvogi,…
Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi
31/05/2019
Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins. Sjá allar upplýsingar um…
Karatemaður ársins
17/02/2019
Undir lok árs útnefndum við karatefólk ársins 2018. Karatemaður ársins: Baldur Sverrisson Baldur hefur í gegnum langan feril í deildinni unnið…