Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Sigur í öðrum leik á Reykjavíkurmótinu 2023

Sigur í öðrum leik á Reykjavíkurmótinu 2023. Meistaraflokkur kvenna vann 4-2 sigur gegn ÍR í Egilshöll í gærkvöldi. Mörk liðsins skoruðu þær Anna…

Alda Ólafsdóttir semur við Fjölni

Alda Ólafsdóttir semur við Fjölni Fjölnir hefur samið við Öldu Ólafsdóttur út keppnistímabilið 2024. Alda, sem er fædd árið 1996 er uppalin FH-ingur,…

Sigur í fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu 2023

Sigur í fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu 2023. Meistaraflokkur kvenna vann góðan þriggja marka sigur gegn KR í Egilshöll í gærkvöldi. Mörk liðsins…

Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn!

Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn! Fjölnisstúlkan Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í hóp U16 ára…

TÆKNINÁMSKEIÐ MEÐ LUKA HEFST 22. JANÚAR

Það er óhætt segja að fyrsta tækninámskeið okkar hafi heppnast gríðarlega vel, það var mikill metnaður, gleði og frábært andrúmsloft á æfingum.…

HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS

HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS –>> SMELLA HÉR TIL AÐ TAKA ÞÁTT! <<– Reglur og upplýsingar í hópleik: Leikurinn er öllum opinn sem…

Viltu taka þátt í stjórnarstörfum?

Aðalfundir deilda fara fram í febrúar. Við hvetjum alla áhugasama til að gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið okkar. Tillögur…

Æfingatafla Karatedeildar

Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir vorönn 2023. Æfingar byrjenda hefjast 4. janúar og býðst áhugasömum að sækja 2-3 tíma sér að kostnaðarlausu…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »