Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Vel yfir 100 manns tóku þátt í stefnumótun Fjölnis 2020
17/10/2020
Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í gegnum netið á stefnumótunarfundi Fjölnis 2020. Góðar og miklar umræður sköpuðust og það er ljóst að…
Stefnumótunarfundur Fjölnis! Þér er boðið
16/10/2020
Kæri félagsmaður, iðkandi eða forráðamaður, Við minnum á stefnumótunarfund Fjölnis á morgun, laugardaginn 17. október. Við ætlum að ræða tvö málefni…
Dómaranámskeið KKÍ
12/10/2020
Ert þú næsti FIBA dómari? Laugardaginn 17. október mun körfuknattleikssambandið halda dómaranámskeið. Áætlað er að það standi yfir milli kl. 09:30 og…
Fáðu sent heim!
12/10/2020
Kæra Fjölnisfólk – sláum tvær flugur í einu höggi og borðum fyrir #FélagiðOkkar! Matseðilinn hjá Barion má finna hér: https://barion.is. ATH…
Emil og Andri ætla að lyfta íshokkídeildinni upp á næsta stig
09/10/2020
Þeir Emil Alengård og Andri Freyr Magnússon ætla að lyfta íshokkídeild Fjölnis upp á næsta stig. Emil Alengård, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í…
Hlé gert á æfingum og keppni
08/10/2020
Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á…
Áhrif hertra sóttvarnaraðgerða á starf Fjölnis
07/10/2020
Heilbrigðisráðherra kynnti í gær hertar sóttvarnaraðgerðir á höfuðborgarsvæðinu sem taka gildi frá og með 7. október og til og með 19. október. Áhrif…
Opnunartími á styrktarsalnum í Dalhúsum
06/10/2020
Í ljósi núverandi aðstæðna munu eftirfarandi reglur gilda um opnunartíma á styrktarsalnum í Dalhúsum: *Þessar reglur gilda frá og með 6. október og…