Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Vel heppnað Fjölnishlaup Olís 2023

Fjölnishlaupið var haldið á Uppstigningardag fimmtudaginn 18. maí í 35. sinn og gekk mjög vel. Hlaupið var haldið við Íþróttamiðstöðina í Dalhúsum og…

Árangur Fjölnis á TSÍ innanhúss Íslandsmóti

TSÍ innanhúss Íslandsmótið var haldið í Tennishöllinni 20.-23. apríl og náðu iðkendur Fjölnis góðum árangri á mótinu. Einna heilst í Meistaraflokki…

Nýjung hjá Fjölni! Söngleikjanámskeið í sumar

Nýjung hjá Fjölni! Söngleikjanámskeið Fjölnis fer fram í júní og ágúst! Þar fá börn fædd á árunum 2008-2016 tækifæri á að kynnast heimi söngleikja…

Fjáröflunarkvöld körfuknattleiksdeildarinnar 17. maí

Í næstu viku fer fram fjáröflunarkvöld körfuboltadeildar Fjölnis þann 17. maí í hátíðarsal Dalhúsa. Miðakaup fara fram hér:…

Sumarskákmót Fjölnis

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á morgun fimmtudaginn 11. maí kl. 16:30-18:30. Skráning hefst kl. 16:10. Mætið tímanlega til skráningar. 6 umferðir…

Natalía Tunjeera valin í úrvalshóp stúlkna fyrir Evrópumót í hópfimleikum 2024

Fimleikasamband Íslands hefur valið í úrvalshóp stúlkna fyrir Evrópumót í hópfimleikum 2024. Það gleður okkur að tilkynna að í hópi þeirra er hún…

Leikmenn Fjölnis í U20 kvenna og karla 2023 í körfubolta

Það gleður okkur að tilkynna að Stefanía Tera Hansen hefur verið valin í 17 manna hóp U20 kvenna í körfubolta fyrir sumarið 2023! Einnig hefur U20…

Heilsteyptur Haus – hugarfarsþjálfunar námskeið

Heilsteyptur Haus – hugarfarsþjálfunar námskeið Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Fjölnis stendur fyrir námskeiði fyrir iðkendur í 3. og 4.…