Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Yfirlýsing HDF

Í ljósi úrskurðar aganefndar HSÍ þess efnis að rautt spjald sem dæmt var á leikmann Fjölnis undir lok leiks Fjölnis og Vals í undanúrslitum…

Fjölnismenn í 3.sæti

Skákdeild Fjölnis virðist föst í viðjum vanans og sogast að bronsinu þegar dregur að lokum 1. deildar undanfarin ár. Fjórða árið í röð náði…

11 hlauparar frá Fjölni í Tokyo

Fimm Fjölnismenn luku 6 stóru maraþonunum (six stars) í Tokyo sunnudaginn 3. mars. Þau eru: Ingibjörg Kjartansdóttir, Aðalsteinn Snorrason, Lilja…

Flottur árangur Fjölnishlaupara í Seville og Tókýó maraþoni

Skokkhópur Fjölnis hefur æft vel í vetur og má með sanni segja að þær æfingar séu að skila sér. Þann 17. febrúar síðastliðinn hlupu Angel Martin…

Bikar 15 ára og yngri

Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri fór fram sunnudaginn 3. mars í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika. Fjölnir sendi sameiginlegt lið með…

Fjölnir í 4. sæti

Bikarkeppni FRÍ fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 2. mars. Fjölnir sendi sameiginlegt lið með Aftureldingu á mótið. Í…

Úrslit Reykjavíkurmótsins 2019

Reykjavíkurmótið var haldið í Egilshöll nú um helgina. Mótið gekk vel fyrir sig og það var ánægjuleg viðbót að iðkendur Asparinnar tóku þátt á þessu…

Þrjár Fjölnisstúlkur í landsliðinu í frjálsum

Þær Helga Guðný Elíasdóttir, Helga Þóra Sigurjónsdóttir og Vilhelmína Þór Óskarsdóttir hafa verið valdar í landslið Íslands í frjálsum íþróttum.…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »