STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Ókeypis páskanámskeið
29/03/2019
Handboltadeildin ætlar að standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni í dymbilvikunni. Námskeiðið verður alveg…
Frestun á framhaldsaðalfundi
26/03/2019
Framhaldsaðalfundur handknattleiksdeildar Fjölnis frestast um hálfan mánuð og verður sem hér segir. Miðvikudagurinn 9. apríl kl. 20:00 …
Yfirlýsing HDF
09/03/2019
Í ljósi úrskurðar aganefndar HSÍ þess efnis að rautt spjald sem dæmt var á leikmann Fjölnis undir lok leiks Fjölnis og Vals í undanúrslitum…
Handboltaveisla
18/02/2019
>>> HANDBOLTAVEISLA Á ÞRIÐJUDAGINN <<< Við hitum upp fyrir leikinn með skothittni í anddyri Egilshallar á mánudag milli kl.…
HM-Fjör Fjölnis
09/01/2019
Handknattleiksdeild Fjölnis mun standa fyrir HM-Fjöri í kringum leiki Íslands á HM 2019. * Frítt að prófa æfingar milli 10. - 27. janúar (sjá…
Ókeypis jólanámskeið
10/12/2018
Hin árlega jólagjöf handboltadeildarinnar er klár! Jólanámskeið deildarinnar hefur slegið í gegn undanfarin ár, enda virkilega vel heppnað í alla…
Fréttir yngri flokka
13/11/2018
Mikið hefur verið um að vera hjá yngri flokkum deildarinnar síðustu helgar. Fjölliðamót HSÍ hófust í október og iðkendur hafa sýnt miklar framfarir…
Komdu í handbolta
25/10/2018
Dagana 29. október - 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. - 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM. - Handknattleiksdeild Fjölnis er í sífeldum…