STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Desember fréttabréf listskautadeildar
27/12/2023
Jólasýningin Við viljum byrja á því að þakka öllum sem gáfu sér tíma í að koma á jólasýninguna okkar seinast liðinn laugardag. Þar sem að þessar…
Uppskeruhátið Fjölnis 2023
14/12/2023
Hin árlega Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram við hátíðlega athöfn í Keiluhöllinni í gær, þann 13. desember, og heppnaðist kvöldið einstaklega vel. Vel…
Íþróttakona Fjölnis 2023 – Helga Þóra Sigurjónsdóttir
13/12/2023
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram í kvöld, þann 13. desember. Hún Helga Þóra Sigurjónsdóttir hlaut titilinn Íþróttakona ársins 2023. Helga er með bestu…
Framtíðar frjálsíþróttastjörnur á Jólamóti Fjölnis
13/12/2023
Jólamót frjálsíþróttadeildar Fjölnis var haldið á dögunum í Laugardalshöll. Mótið er haldið á ári hverju í desember fyrir yngstu iðkendur í frjálsum.…
Fjölnisjólakúla
12/12/2023
Við erum að selja glæsilegar jólakúlur til styrktar yngri flokka starfi félagsins 🎅🎁 Tilvalið í leynivinagjöf til Fjölnisfólks eða bara til að fylla…