STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Nýr skautastjóri

Nú í byrjun ágúst byrjaði nýr skautastjóri hjá listskautadeildinni og heitir hann Leifur Óskarsson. Leifur er 34 ára og hefur hann verið í kringum…

Jónatan Guðni með U17!

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 14.…

Þrír nýir leikmenn í meistaraflokk kvenna í knattspyrnu

Þrír leikmenn komu inn um gluggann í gær Katrín Vilhjalmsdóttir er sóknarmaður sem kemur á láni frá Aftureldingu en Katrín er uppalin í 112. Freyja…

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um liðna helgi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í Reykjavík um liðna helgi. Þar mætti Fjölnisfólk með 13 galvaska keppendur. Keppni stóð yfir í…

Fjölnir tók tvöfalt gull á USA Cup

3. flokkur karla Fjölnis í knattspyrnu hélt til Bandaríkjanna á USA Cup með fjögur lið, tvö 2008 lið og tvö 2007 lið. 2008 A-liðið komst í…

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro Raquel er 22 ára bakvörður. Kemur frá portúgal og er 170cm á hæð. Hún er landsliðsmaður í sínu…

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Kristófer Má Gíslason

Fjönir hefur krækt í Kristófer Má Gíslason sem er 26 ára vængmaður sem hefur leikið stórt hlutverk með liði Skallagríms. Hann spilaði með Ármanni á…