STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Jólafjáröflun Fjölnis
15/11/2023
Jólafjáröflun Fjölnis, 10. – 24. nóvember. Hér má nálgast sölublað fyrir einstaklinga til að halda betur utan um eigin sölu:…
Samstarfssamningur meistaraflokka handknattleiksdeildarinnar og Blikklausna!
13/11/2023
Það gleður okkur að kynna nýjan samstarfsaðila handknattleiksdeildar Fjölnis, Blikklausnir. Blikklausnir verða á búningum meistaraflokka…
Hinsegin íþróttakönnun fyrir mennta-og barnamálaráðuneytið
10/11/2023
Samtökin ’78 eru að vinna að því að bæta upplifun hinsegin fólk í skólaíþróttum, líkamsrækt og skipulögðu íþróttastarfi. Við erum því að safna…
Fréttabréf Listskautadeildar
07/11/2023
Landsliðsfréttir Um miðjan október var landsliðsverkefni á vegum ÍSS á Diamond Spin mótinu í Katowice, Póllandi. Áttum við í Fjölni þrjá keppendur…
Guðný Lára í unglingalandslið í víðavangshlaupum
03/11/2023
Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum sunnudaginn 5.nóvember. Fjölniskonan Guðný Lára Bjarnadóttir var valin sem ein af…
Þorrablót Grafarvogs 2024 – Staða á seldum borðum
31/10/2023
RISA ÞORRABLÓT GRAFARVOGS Fjölnishöllin í Egilshöll 20. janúar 2024 Happdrætti, skemmtiatriði á heimsmælikvarða, matur og ball. Enn eru borð laus.…
Efnilegir leikmenn skrifa undir hjá knattspyrnudeild Fjölnis
30/10/2023
Rafael Máni Þrastarson og Birgir Þór Jóhannsson hafa skrifað undir sinn fyrsta samning við Fjölni. Báðir eru þeir fæddir 2007. Birgir Þór Jóhannsson…
Tilkynning – Nýr fimleikabolur fyrir yngri stráka
30/10/2023
Tilkynning frá Fimleikadeild Fjölnis Keppnisbolur fyrir stráka sem hefur verið í notkun síðan haustið 2019 er hættur í framleiðslu hjá GK, það er…