STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Keppnistímabilið er byrjað
08/12/2023
Mótatímabilið 2023/2024 er hafið ! Virkilega flottir fulltrúar Fjölnis. Á haustin eru oft margir sem keppa í nýju þrepi eða með nýjar æfingar.…
Takk sjálfboðaliðar!
05/12/2023
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Við hér í Fjölni búum svo vel að eiga fjölda góðra sjálfboðaliða sem sjá til þess að verkefni…
JÓLANÁMSKEIÐ ARONS SIG!
05/12/2023
JÓLANÁMSKEIÐ MEÐ ARONI SIG! Jólanámskeiðið verður haldið dagana 27., 28., 29. og 30. desember við bestu aðstæður inni í Egilshöllinni í samstarfi við…
Fulltrúar Fjölnis í æfingahópum yngri landsliða í körfubolta
04/12/2023
**Uppfært** Á upptalninguna vantaði Guðmund Aron Jóhannesson í U20 og Helenu Rut Ingvarsdóttur í U15 Þjálfarar landsliða U15, U16, U18 drengja og…
Saule valin tennisspilari mánaðarins hjá Tennissambandi Íslands
04/12/2023
Við endurbirtum hér grein frá TSÍ. https://tsi.is/2023/11/tennisspilari-manadarins-saule-zukauskaite-nov23/ Tennisspilari mánaðarins í nóvember er…
Handboltapassinn – Heimili handboltans
29/11/2023
Handboltapassinn – Heimili handboltans Við viljum kynna nýjung frá Símanum og HSÍ, Handboltapassann. Í Handboltapassanum verða allar íslensku…
Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri 24.-26.nóv
28/11/2023
Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri 24.-26.nóv Seinustu helgi fór fram Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri og að sjálfsögðu voru…
Þorrablót Grafarvogs 2024 – Staða borða
21/11/2023
Miðasalan á Þorrablótið fer vel af stað! Miðjusvæðið er nánast alveg fullt en það eru bara tvö borð laus þar. Þorrablótið fer fram í Fjölnishöllinni…