STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Baldvin Þór Berndsen framlengir til 2025!

Varnarmaðurinn ungi, Baldvin Þór Berndsen, hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis út tímabilið 2025. Baldvin sem fæddur er 2004…

Þorrablót Grafarvogs 2023

Hið margrómaða Þorrablót Grafarvogs 2023 verður haldið hátíðlegt þann 21. janúar næstkomandi! Hér við hliðina má sjá borðaskipanina. Til þess að…

Skákhátíð í höllinni

Það fór vel um 350 skákmenn og skákkonur í Fjölnishöll í Egilshöllinni á Íslandsmóti skákfélaga, fyrri hluta, sem fram fór um helgina í Úrvalsdeild…

Daníel, Arnar og Sölvi skrifa undir!

Knattspyrnudeild Fjölnis samdi í vikunni við þrjá unga og efnilega Fjölnismenn sem eru að ganga upp úr 2. flokki félagsins. Daníel Smári Sigurðsson…

Freyja Dís valin í æfingahóp U16!

Freyja Dís Hreinsdóttir valin í æfingahóp U16! Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í…

Júlía á Junior Grand Prix

Núna hefur Júlía lokið keppni á tveimur mótum í Junior Grand Prix mótaröðinni. Fyrst fór hún til Ostrava, Tékklandi sem fór fram 31. ágúst-3.…

Kristalsmót 2022

Kristalsmótið verður haldið í Egilshöll 5. nóvember 2022 Hér má sjá mótstilkynningu Viðburður á mótið Keppendendalisti Dagskrá og keppnisröð Úrslit…

Rótarý á Íslandi verðlaunar Skákdeild Fjölnis og skákstarf Rimaskóla

Helgi Árnason, formaður Skákdeildar Fjölnis, við viðurkenningu og veglegum styrk Verðlauna-og styrktarsjóðs Rótarý á Íslandi. Athöfnin fór fram á…