STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Frítt hópfimleika námskeið

Dagana 14.- 16. júní ætlar Fimleikadeild Fjölnis að bjóða uppá hópfimleikanámskeið fyrir stelpur fæddar 2013-2014 endurgjaldslaust. Námskeiðið verður…

Unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2021. Mótið hefur verið haldið frá árinu 1992 og er stórskemmtileg og lífleg…

Engar æfingar 1.maí

Laugardaginn 1.maí er frídagur verkamanna. Íþróttahúsin verða lokuð og því engar æfingar hjá okkar deildum þennan dag. Njótið dagsins.

Æfingar heimilar á ný

Uppfært 13.04.2021 kl. 20:30: Stjórnvöld kynntu tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum á fundi sínum í dag sem taka gildi frá og með fimmtudeginum 15.…

Hertar aðgerðir stjórnvalda

Stjórnvöld kynntu stórhertar sóttvarnaraðgerðir á fundi sínum í Hörpu í gær sem tóku gildi á miðnætti og munu gilda í 3 vikur eða til og með 15.…

Fréttatilkynning vegna komandi takmarkanna

Við viljum beina því til þjálfara, foreldra og iðkenda að vísa í fréttir af komandi takmörkunum á heimasíðu félagsins sem og FB síðu. Við munum…

Íþrótta- og tómstundastyrkur vegna áhrifa af Covid-19

Vinsamlegast ath. að umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. apríl og gildir fyrir skráningar á haustönn 2020 og vorönn 2021.…