STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fyrsti heimaleikur sumarsins: Fjölnir – Stjarnan

Pepsi Max deild karla 2. umferð Fjölnir – Stjarnan Sunnudaginn 21. júní kl. 16:45 á Extra vellinum Eins og flestum Fjölnismönnum er kunnugt hófst…

Upphitunarpistill – Víkingur R. – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 1. umferð Víkingur R. – Fjölnir Mánudaginn 15. júní kl. 18:00 á Víkingsvelli   Biðin eftir endurkomu Fjölnis í efstu deild…

Dusan Ivkovic tekur við meistaraflokki kvenna

Dusan Ivkovic tekur við meistaraflokki kvenna. Það er knattspyrnudeildinni sönn ánægja að tilkynna Dusan Ivkovic sem nýjan aðalþjálfara…

Helena Ólafsdóttir lætur af störfum

Helena Ólafsdóttir lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Helena Ólafsdóttir og stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hafa komist…

Fjölnir og Stöð 2 Sport Ísland

Vinnum saman – Fjölnir og Stöð 2 Sport Ísland Til að bregðast við breyttu umhverfi í íslenskri knattspyrnu vegna núverandi aðstæðna í íslensku…

Sameiginleg yfirlýsing knattspyrnudeildar Fjölnis og Bergsveins Ólafssonar

Sameiginleg yfirlýsing knattspyrnudeildar Fjölnis og Bergsveins Ólafssonar Beggi hefur ákveðið í samráði við stjórn og þjálfara að leggja skóna á…

Útdrætti á happdrætti frestað til 15. júní

Embætti Sýslumannsins á Suðurlandi heimilar frestun á útdrætti í happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis sem fara átti fram í dag, fimmtudaginn 30.…

Heimaleikjakortin komin í sölu

Heimaleikjakortin þetta árið eru komin í sölu og er hægt að ganga frá kaupunum með einföldum hætti á fjolnir.is/arskort Í boði eru þrjár tegundir:…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »