STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Framtíðar frjálsíþróttastjörnur á Jólamóti Fjölnis

Jólamót frjálsíþróttadeildar Fjölnis var haldið á dögunum í Laugardalshöll. Mótið er haldið á ári hverju í desember fyrir yngstu iðkendur í frjálsum.…

Fjölnisjólakúla

Við erum að selja glæsilegar jólakúlur til styrktar yngri flokka starfi félagsins 🎅🎁 Tilvalið í leynivinagjöf til Fjölnisfólks eða bara til að fylla…

Keppnistímabilið er byrjað

Mótatímabilið 2023/2024 er hafið ! Virkilega flottir fulltrúar Fjölnis. Á haustin eru oft margir sem keppa í nýju þrepi eða með nýjar æfingar.…

Takk sjálfboðaliðar!

Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Við hér í Fjölni búum svo vel að eiga fjölda góðra sjálfboðaliða sem sjá til þess að verkefni…

JÓLANÁMSKEIÐ ARONS SIG!

JÓLANÁMSKEIÐ MEÐ ARONI SIG! Jólanámskeiðið verður haldið dagana 27., 28., 29. og 30. desember við bestu aðstæður inni í Egilshöllinni í samstarfi við…

Fulltrúar Fjölnis í æfingahópum yngri landsliða í körfubolta

**Uppfært** Á upptalninguna vantaði Guðmund Aron Jóhannesson í U20 og Helenu Rut Ingvarsdóttur í U15 Þjálfarar landsliða U15, U16, U18 drengja og…

Saule valin tennisspilari mánaðarins hjá Tennissambandi Íslands

Við endurbirtum hér grein frá TSÍ. https://tsi.is/2023/11/tennisspilari-manadarins-saule-zukauskaite-nov23/ Tennisspilari mánaðarins í nóvember er…

Handboltapassinn – Heimili handboltans

Handboltapassinn – Heimili handboltans Við viljum kynna nýjung frá Símanum og HSÍ, Handboltapassann. Í Handboltapassanum verða allar íslensku…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »