STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Æfingar 8. flokks í knattspyrnu
07/10/2020
ÆFINGAR FRÁ OG MEÐ 7. OKTÓBER: Í ljósi breyttra aðstæðna í samfélaginu þurfum við að breyta aðkomu foreldra að æfingum barna í 8. flokki sem hér…
Upphitun: Stjarnan – Fjölnir
03/10/2020
Pepsi Max deild karla 11. umferð Stjarnan – Fjölnir Sunnudaginn 4. október kl. 17:00 á Samsungvellinum, Garðabæ. Nú þegar fimm leikir eru eftir af…
Nýtt fótboltatímabil að hefjast
02/10/2020
Nú er nýtt tímabil að hefjast hjá yngri flokkum og knattspyrnudeild Fjölnis er að blása til sóknar í yngri flokka starfi. Á síðustu mánuðum hefur…
Upphitun: FH – Fjölnir
26/09/2020
Pepsi Max deild karla 18. umferð FH - Fjölnir Sunnudaginn 27. september kl. 14:00 í Kaplakrika Næst liggur leið okkar Fjölnismanna í Kaplakrika.…
Upphitun: Fjölnir – ÍA
23/09/2020
Pepsi Max deild karla10. umferðFjölnir - ÍAFimmtudaginn 24. september kl. 16:15 Extra vellinum Á fimmtudag Fjölnir og ÍA í Pepsi Max deild karla.…
Upphitun: Fjölnir – KA
18/09/2020
Pepsi Max deild karla 17. umferð Fjölnir – KA Laugardaginn 19. september kl. 14:00 á Extra vellinum Leiðin var löng frá Seltjarnarnesi í Grafarvog…
Upphitun: Grótta – Fjölnir
13/09/2020
Pepsi Max deild karla 16. umferð Grótta – Fjölnir Mánudaginn 14. september kl. 19:15 á Vivaldivellinum Fjölnir fer á Seltjarnarnes í næstu umferð og…
Áfram Fjölnir!
08/09/2020