STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
VITA og Fjölnir
13/01/2021
Ferðaskrifstofan VITA og knattspyrnudeild Fjölnis gera með sér samstarfssamning til þriggja ára. Það er einkar ánægjulegt að tilkynna að VITA verður…
Íslensk knattspyrna 2020 komin í forsölu
15/12/2020
Bókin Íslensk knattspyrna 2020 eftir Víði Sigurðsson er komin í forsölu og er á leið í búðir innan skamms en þetta er í fertugasta skipti sem þessi…
Fjölnir semur við unga leikmenn
01/12/2020
Knattspyrnudeild Fjölnis samdi á dögunum við 4 unga og efnilega leikmenn úr 2.fl félagsins. Leikmennirnir hafa allir spilað stórt hlutverk í sínum…
Sjö leikmenn framlengja við Knattspyrnudeild Fjölnis
27/11/2020
Nýverið framlengdu sjö ungir leikmenn samninga sína við meistaraflokk kvenna í knattspyrnu. Þetta eru þær Aníta Björg Sölvadóttir, Ásdís Birna…
Jóladagatal KND Fjölnis 2020
20/11/2020
Jóladagatal KND Fjölnis 2020 Knattspyrnudeild Fjölnis er komin í jólaskap og hefur sölu á „rafrænum“ jóladagatölum í dag til að telja saman niður í…
Aftur út á völl
17/11/2020
Það hefur heldur betur reynt á þolrif okkar í kjölfar Covid-19 og óhætt að segja að flest erum við orðin langþreytt á þeim hömlum sem hafa verið í…
Fjölnir semur við efnilega leikmenn fyrir framtíðina
16/11/2020
Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis á dögunum. Þetta eru þeir Baldvin Þór Berndsen,…
Baldur Sigurðsson í Fjölni
10/11/2020
Knattspyrnumaðurinn Baldur Sigurðsson er orðinn leikmaður Fjölnis og hefur skrifað undir samning við félagið. Hann mun gegna hlutverki…











