STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Treyjunúmer

Ein af þeim knattspyrnureglum sem við verðum að fylgja er að allir hafi fast treyjunúmer. Nú er komið að þeim skemmtilegu tímamótum hjá yngra ári í…

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Fjölnis

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Fjölnis Samstarf Fjölnis og Fylkis í meistaraflokki kvenna í handbolta verður ekki framlengt, en félögin…

Fjölnir og Samskip

Nú hafa meistaraflokkar knattspyrnudeildar Fjölnis spilað sína fyrstu leiki í nýjum búningum frá Puma. Það gleður okkur að kynna nýjan…

Páskamót Grunnhópa

Þann fyrsta 1. apríl var mikið líf og fjör í salnum þegar Páskamót grunnhópa fór fram. Okkar flottu iðkendur stóðu sig frábærlega og virkilega gaman…

Ósóttir happdrættisvinningar!

Ótrúlegt en satt þá á enn eftir að sækja nokkra vinninga úr happdrætti Þorrablótsins! Við hvetjum fólk eindregið til þess að koma og sækja vinningana…

Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára

Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…

Skert þjónusta við skautafólk

Frímann Ari Ferdinandsson formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur fært Ungmennafélaginu Fjölni þau ótíðindi að menningar- íþrótta- og…

Halldór Snær á leið með U19 á lokakeppni EM

Íslenska U19 ára landsliðið tryggði sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer á Möltu 3-16.júlí.   U19 landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann…