STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Íslenska Kvennalandsliðið í Tennis á Billie Jean King Cup
03/07/2023
Íslenska Kvennalandsliðið í Tennis var nú á dögum í Makedóníu að keppa á Billie Jean King Cup og voru tvær úr Fjölni sem fóru, þær Bryndís María…
Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum
03/07/2023
Helgina 9-11. júní fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum Fjölnir sendi tólf keppendur á mótið sem kepptu í alls 27 greinum, auk…
Meistaraflokkur Kvenna í Tennis er Reykjavíkurmeistari í liðakeppni!
29/06/2023
Reykjavíkurmeistaramót í tennis fór fram í maí síðastliðinn en mótið var tveggja vikna keppni sem er tvískipt – fyrstu vikuna fóru fram…
Reykjavíkur Grunnskólamót í tennis 2023
29/06/2023
Reykjavíkur Grunnskólamót í tennis (3.-10.bekk) var haldið 8.-14. maí síðastliðinn í Tennisklúbbi Víkings. Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis er…
Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við sex leikmenn!
20/06/2023
Körfuknattleiksdeild Fjölnis skrifaði undir nýja samninga við sex af efnilegustu leikmönnum meistaraflokks karla þess efnis að spila með liðinu á…
Frábær árangur hjá 4 flokki kvenna í knattspyrnu á Barcelona girls Cup
13/06/2023
Fjórði flokkur kvenna í knattspyrnu fór í síðustu viku í æfinga- og keppnisferð til Spánar. Stefnan var tekin á Salou þar sem alþjóðlegt mót stúlkna…
Borche Ilievski framlengir í Grafarvogi
12/06/2023
Borche Ilievski hefur skrifað undir nýjan samning við körfuknattleiksdeild Fjölnis og mun hann þjálfa meistaraflokk karla hjá félaginu til ársins…
Tilkynning um lok strætófylgdar
12/06/2023
Sú ákvörðun hefur verið tekin að hætta með fylgd á æfingar í haust. Undanfarin 6 ár höfum við fylgt börnum í 1. og 2. bekk til og frá æfingum með…