STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Íslenska Kvennalandsliðið í Tennis á Billie Jean King Cup

Íslenska Kvennalandsliðið í Tennis var nú á dögum í Makedóníu að keppa á Billie Jean King Cup og voru tvær úr Fjölni sem fóru, þær Bryndís María…

Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum

Helgina 9-11. júní fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum Fjölnir sendi tólf keppendur á mótið sem kepptu í alls 27 greinum, auk…

Meistaraflokkur Kvenna í Tennis er Reykjavíkurmeistari í liðakeppni!

Reykjavíkurmeistaramót í tennis fór fram í maí síðastliðinn en mótið var tveggja vikna keppni sem er tvískipt – fyrstu vikuna fóru fram…

Reykjavíkur Grunnskólamót í tennis 2023

Reykjavíkur Grunnskólamót í tennis (3.-10.bekk) var haldið 8.-14. maí síðastliðinn í Tennisklúbbi Víkings. Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis er…

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við sex leikmenn!

Körfuknatt­leiks­deild Fjöln­is skrifaði undir nýja samninga við sex af efnilegustu leikmönnum meistaraflokks karla þess efnis að spila með liðinu á…

Frábær árangur hjá 4 flokki kvenna í knattspyrnu á Barcelona girls Cup

Fjórði flokkur kvenna í knattspyrnu fór í síðustu viku í æfinga- og keppnisferð til Spánar. Stefnan var tekin á Salou þar sem alþjóðlegt mót stúlkna…

Borche Ilievski framlengir í Grafarvogi

Borche Ilievski hefur skrifað undir nýjan samning við körfuknattleiksdeild Fjölnis og mun hann þjálfa meistaraflokk karla hjá félaginu til ársins…

Tilkynning um lok strætófylgdar

Sú ákvörðun hefur verið tekin að hætta með fylgd á æfingar í haust. Undanfarin 6 ár höfum við fylgt börnum í 1. og 2. bekk til og frá æfingum með…