STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Jónatan Guðni með U17!

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 14.…

Þrír nýir leikmenn í meistaraflokk kvenna í knattspyrnu

Þrír leikmenn komu inn um gluggann í gær Katrín Vilhjalmsdóttir er sóknarmaður sem kemur á láni frá Aftureldingu en Katrín er uppalin í 112. Freyja…

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um liðna helgi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í Reykjavík um liðna helgi. Þar mætti Fjölnisfólk með 13 galvaska keppendur. Keppni stóð yfir í…

Fjölnir tók tvöfalt gull á USA Cup

3. flokkur karla Fjölnis í knattspyrnu hélt til Bandaríkjanna á USA Cup með fjögur lið, tvö 2008 lið og tvö 2007 lið. 2008 A-liðið komst í…

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro Raquel er 22 ára bakvörður. Kemur frá portúgal og er 170cm á hæð. Hún er landsliðsmaður í sínu…

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Kristófer Má Gíslason

Fjönir hefur krækt í Kristófer Má Gíslason sem er 26 ára vængmaður sem hefur leikið stórt hlutverk með liði Skallagríms. Hann spilaði með Ármanni á…

Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við William J. Thompson

Fjölnir hefur samið við William J. Thompson en hann spilaði með Ármanni á síðasta tímabili en ÍA tímabilið þar á undan. William er 203 cm öflugur…

Fjölnir semur við Kennedy Clement og Lewis Diankulu

Fjölnir semur við Kennedy Clement Kennedy hefur leikið með Selfossi síðustu tímabil við góðan orðstýr. Kennedy, sem kemur frá Spáni og er fæddur 2002…