STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
NÚ BYRJAR GAMANIÐ! …. AFTUR
29/04/2020
Mánudaginn 4.maí hefjum við æfingar aftur í samræmi við leiðbeiningar heilbrigðisráðherra, þó með þeim breytingum sem við útlistum hér að neðan. Í…
Skráning á vorönn er hafin
02/01/2020
Höfum opnað fyrir skráningar. https://fjolnir.felog.is/ Hvenær á ég að mæta á æfingu? Tímasetning æfinga má finna á heimasíðu deildarinnar undir…
Höfum opnað fyrir skráningar
28/08/2019
Höfum opnað fyrir skráningar. https://fjolnir.felog.is/ NÝTT: Við bjóðum nú upp á strætófylgd frá frístundaheimili fyrir 6 og 7 ára úr Grafarvogi,…