STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjögur aldursflokkamet á Áramóti Fjölnis

Fjögur aldursflokkamet á Áramóti Fjölnis Frjálsíþróttadeildin hélt sitt árlega Áramót í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 28. desember 2023.…

Íþróttakona Fjölnis 2023 – Helga Þóra Sigurjónsdóttir

Uppskeruhátið Fjölnis fór fram í kvöld, þann 13. desember. Hún Helga Þóra Sigurjónsdóttir hlaut titilinn Íþróttakona ársins 2023. Helga er með bestu…

Framtíðar frjálsíþróttastjörnur á Jólamóti Fjölnis

Jólamót frjálsíþróttadeildar Fjölnis var haldið á dögunum í Laugardalshöll. Mótið er haldið á ári hverju í desember fyrir yngstu iðkendur í frjálsum.…

Guðný Lára í unglingalandslið í víðavangshlaupum

Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum sunnudaginn 5.nóvember. Fjölniskonan Guðný Lára Bjarnadóttir var valin sem ein af…

Fjölnisungmenni í Úrvalshóp Frjálsíþróttasambandsins

Þrjú ungmenni úr frjálsíþróttadeild Fjölnis hafa verið valin í Úrvalshóp Frjálsíþróttasambands Íslands 15-19 ára. Þangað eru valin þau ungmenni sem…

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um liðna helgi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í Reykjavík um liðna helgi. Þar mætti Fjölnisfólk með 13 galvaska keppendur. Keppni stóð yfir í…

Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum

Helgina 9-11. júní fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum Fjölnir sendi tólf keppendur á mótið sem kepptu í alls 27 greinum, auk…

Vel heppnað Fjölnishlaup Olís 2023

Fjölnishlaupið var haldið á Uppstigningardag fimmtudaginn 18. maí í 35. sinn og gekk mjög vel. Hlaupið var haldið við Íþróttamiðstöðina í Dalhúsum og…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »